Barnaleikföng sem kjörið er að selja í dropship verslun veturinn 2022

dropshippingxl intro blog

Undirbúðu verslunina þína fyrir veturinn og hátíðarnar. Netverslunarsíður sem sérhæfa sig í leikföngum og leikjum fyrir börn geta auðveldlega notið góðs af því að bæta eftirfarandi vörum við netverslunina þar sem þeir eru afar vinsælir.

Leiktjald

Barnatjald (eða indjánatjald) er fjölbreytt leikfang á öllum árstíðum. Yfir vetrartímann gerir það leiktímann innandyra skemmtilegri og meira spennandi. Rigning, kuldi og dimma gerir tjaldið afar þægilegt og notalegt í svefnherberginu. Þar að auki er hægt að nota leiktjald allan ársins hring og börnin geta því búið til lítið greni í garðinum þegar það fer að vora.

vidaXL Indjánatjald fyrir Börn (EAN: 8720286162408)

Af hverju munu viðskiptavinir elska leiktjöld?

  • Þau henta bæði strákum og stelpum
  • Auðvelt er að setja þau saman
  • Þau eru létt og örugg fyrir börn
  • Burðarpoki fylgir sem auðveldar tilfærslu
  • Þau eru auðveld í geymslu
  • Þau er klassískt barnaleikfang sem ávallt er vinsælt
  • vidaXL Indjánatjald fyrir Börn Ferskjulitaðar Randir (EAN: 8720286162392)

    Dúkkuhús úr viði

    Dúkkuhús úr viði er annað sígilt leikfang. Það hefur verið í miklu uppáhaldi hjá börnum síðan fyrstu dúkkuhúsin voru framleidd í Norður-Evrópu á 17. öldinni. Líkt og með leiktjöld þá er dúkkuhús tilvalið allan ársins hring. Það er þó sérstaklega kjörið þegar kalt er úti og börnin þurfa eitthvað að dunda sér við innandyra.

    vidaXL three-storey dollhouse (EAN: 8718475509240)

    Af hverju munu viðskiptavinir elska dúkkuhús?

  • Þau eru frábær til að þróa hreyfigetu
  • Leikur með dúkkuhúsi stuðlar að frjóu ímyndunarafli
  • Börn nýta sköpunargáfuna til að búa til sögur og samræður
  • Félagsfærni er þjálfuð þegar börn leika saman
  • Hægt er að safna húsgögnum og fylgihlutum fyrir húsið
  • Börnin æfa sig með hönnun og liti við samsetningu á hverju herbergi
  • KidKraft Dúkkuhús "Sweet Savannah" (EAN: 0706943658512)

    Leikfangavinnuborð

    Vinnuborð fyrir leikföng er prýðileg viðbót við svefnherbergið fyrir börn sem eru þriggja ára og eldri. Börn elska að herma eftir fullorðnum og þeim getur liðið afar fullorðnum sjálfum með sitt eigið sett af plastverkfærum. Leikur með Bob the Builder getur t.d. hjálpað þeim að læra að halda á hverju stykki fyrir sig, ná jafnvægi þegar þau standa við borðið og læra að bæta grip. Þetta leikfang er að sjálfsögðu tilvalið fyrir innileik.

    vidaXL Leikfangavinnuborð með Verkfærum (Ean: 8718475954293)

    Af hverju munu viðskiptavinir elska leikfangavinnuborð?

  • Þau henta 3-6 ára börnum sem vilja leika innivið
  • Ung börn læra að æfa hreyfigetu
  • Þau bæta samhæfingu handa og augna
  • Þau veita gæðaleiktíma fjarri stafrænum skjám
  • Leikfangavinnuborð eru framleidd úr öruggu plasti eða viði
  • Step2 Big Builders Pro Leikfangavinnuborð (EAN: 0733538489190)

    Kappreiðabraut fyrir glerkúlur

    Öll börn hafa gott af því að eiga leikfang sem krefst mikillar einbeitingar. Það veitir ekki bara foreldrunum frið heldur læra börnin einnig allskyns hluti við leikinn. Kappreiðabraut fyrir glerkúlur er byggð með því að nota parta sem eru annað hvort úr plasti, pappa eða viði. Krakkar nota sköpunargáfuna til að búa til flotta braut eða fylgja handbókinni til að fá innblástur.

    Marble Racetrax 24 Kappreiðabraut fyrir Glerkúlur (EAN: 8718754869157)

    Af hverju munu viðskiptavinir elska kappreiðabrautir fyrir glerkúlur?

  • Þær eru fyrirferðarlitlar og komast auðveldlega fyrir í barnaherbergi
  • Leikföng framleidd úr pappa eru sjálfbær og vistvæn
  • Þær gefa börnum færi á að bæta fínhreyfigetu
  • Notkun leiðbeininga hjálpar börnum að læra að fylgja leiðbeiningum
  • Uppbygging kappreiðabrautar þróar þolinmæði barnsins
  • Quercetti Skyrail Evolution Kappreiðabraut fyrir Glerkúlur (EAN: 8007905066003)

    Go-kart

    Þegar hlýna fer í veðri þá geta börnin ekki beðið eftir því að komast út og ærslast um! Kappaksturbílar eru alltaf spennandi, hvort sem þeir eru fyrir stráka og stelpur. Börnin eyða gjarnan óteljandi tímum í að keyra upp og niður götuna og sýna bílinn. Kappaksturbílar eru frábær leið til að lokka börnin út og í burtu frá spjaldtölvunni eða leikjatölvunni.

    vidaXL Kappakstursbíll með Stillanlegu Sæti (EAN: 8718475509028)

    Af hverju munu viðskiptavinir elska kappakstursbíla?

  • Þeir eru hluti af útileik sem stuðlar að hreyfingu
  • Börn geta notað kappakstursbíl með stillanlegu sæti í mörg ár
  • Leikur þar sem þau skiptast á í bílnum hvetur til hópvinnu
  • Þeir eru frábærir fyrir krakka sem elska bílaíþróttir og kappakstur
  • Þeir bæta viðbrögð og viðbragðstíma
  • Þeir henta bæði strákum og stelpum
  • vidaXL Kappakstursbíll Rauður (EAN: 8718475812371)

    Samantekt

    Heillaðu foreldra, ömmur og afa og aðra fjölskyldumeðlimi upp úr skónum þegar þau leita að leikföngum í vetur og um jólin. Þessar dropship tillögur eru tilvaldar bæði innan- og utandyra yfir veturinn þegar börnunum langar að leika sér. Hjálpaðu jólasveininum að finna frábærar gjafir.

    Tengdar greinar

  • Bestu íþróttavörurnar til að selja
  • Hvernig á að halda utan um hagnaðinn í dropship versluninni
  • 4 eiginleikar sem koma sér vel í dropship rekstri
  • dropshippingxl intro blog